Er ekki Spánn í ESB

Er ekki Spánn í ESB sem öllu á að bjarga að áliti Samfylkingarinnar.
mbl.is Mesta atvinnuleysi á Spáni í 12 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona aulamálflutningur er hvorki þér né málstað þínum til sóma. Hvaða heilvita manni dettur í hug að ESB eða einhver önnur samtök þjóða geti skapað himnaríki hér á jörð? Hefur Nato tekist það? Ef ekki, viltu þá ekki drífa i því að segja þig persónulega úr þeim félagsskap? ESB stendur opið öllum evrópskum þjóðum, vilji þær það - líka þeim sem skemmra eru á veg komin í þróun sinni, svo sem Spáni og Portúgal fyrir nokkrum árum þar sem verið hefur landlægt atvinnuleysi í marga áratugi. Aðrar lítt þróaðar þjóðir eru á leiðinni inn í sambandið. Þekkirðu eitthvað til á hvaða grundvelli ESB var stofnað? Kynntu þér það, lestu sögu Evrópu! En þú ert kannski einn af þeim sem lítur á þig sem of fínan fyrir þá heimsálfu sem þú tilheyrir.

BK (ekki prestur)

Baldur Kristjánsson (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 13:17

2 Smámynd: Sigurbjörg

Einmitt! Þess vegna væri öll þessi umræða um aðild að ESB fyndin ef maður stæði utan Íslands og þyrfti ekki að búa við afleiðingarnar

Sigurbjörg, 9.2.2009 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband