5.1.2010 | 20:52
Fjölmiðlar.
Ótrúlegt hvað ljósvakamiðlarnir taka endalaust undir hræðsluáróður ríkistjórnarinnar. Ríkistjórnin fór á taugum í dag og fjölmiðlar líka.Það virðist að kynning á stöðu okkar íslendinga erlendis hafi verið í algjörum molum. Eru Bretar og Hollendingar eitthvað bættari með samning sem við getum ekki staðið við ? Ég hef þá trú að þeir vilji frekar hafa samning sem við getum staðið við t.d. með mun lægri vöxtum.
AGS: Icesave ekki skilyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Varla trúir þú þessu, áætlunin verður stöðvuð vegna þess að norðurlöndi lána ekki. norðurlöndin lána ekki vegna þess að letta skulda svínum sambærilega og við meigum ekki gefa slæmt fordæmi. AGS veit þetta og fríar sig ábyrgð, einsog þeir hafa gert allt síðasta ár.
Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2010 kl. 21:11
Fjölmiðlar fara fram úr sér ekki gott.
Sigurður Haraldsson, 6.1.2010 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.